A A A

Við leituðum á fund Baldurs Geirmundssonar uppi á Hjallavegi í þæfingsfærð um daginn og báðum hann að segja okkur undan og ofan af ferli sínum og hljómsveitarinnar þau tæplega 30 ár, sem hann hefur spilað fyrir dansi hér fyrir vestan. Baldur tók því vel, náði í myndaalbúmið og fór síðan að rifja upp gamlar minningar.

... Meira
Tíminn, 4. apríl 1976... Meira
- því það gerir það enginn, ef við gerum það ekki sjálf
Tíminn 18. janúar 1976... Meira
B.G. og Ingibjörg taka upp tólf laga plötu
Dagblaðið, 9. janúar 1976... Meira
- Bæjarins Besta, febrúar 1998
Flestir Íslendingar sem komnir eru af barnsaldri kannast við BG og Ingibjörgu. Þessi hljómsveit hefur samt borið miklu fleiri nöfnum dagana. Framan af var síðari hluta nafnsins breytt eftir þörfum þegar söngvarar komu og fóru, en frá því að söngkonur urðu tvær og allt til loka hét hljómsveitin BG-flokkurinn. Það nafn kom frá Jóni Múla í útvarpinu.... Meira
Skemmtir á ný í sumar... Meira
Fyrir tveimur-þremur vikum síðan kom út tveggja laga SG-hljómplata með hljómsveitinni B.G. og söngkonunni Ingibjörgu frá Ísafirði.... Meira
Vefumsjón