Við leituðum á fund Baldurs Geirmundssonar uppi á Hjallavegi í þæfingsfærð um daginn og báðum hann að segja okkur undan og ofan af ferli sínum og hljómsveitarinnar þau tæplega 30 ár, sem hann hefur spilað fyrir dansi hér fyrir vestan. Baldur tók því vel, náði í myndaalbúmið og fór síðan að rifja upp gamlar minningar.... Meira