Gestabók
Guðrún Erla Aðalsteinsd
Ég á nótnabókina þína Baldur langar að spyrjast fyrir um nótur af laginu Góða ferð.
Bergrós Kjartansdóttir
Kærar þakkir Baldur fyrir plötuna Haust. Tónlistin er ljúf og yndisleg og gaman að hlusta. Er að velta fyrir mér hvaðan lagið Hósin karan gei er komið, getur þú sagt mér það?
Kveðja, Bergrós
Bára og Bragi
Innilegar stórafmæliskveðjur kæri musikant, átt allan heiður skilið. Bestu kveðjur til Kaju
Guðrún Geirsdóttir
Hamingjuóskir með stórafmælið.....og gaman að hitta ykkur feðga um daginn á leið ykkar í sólina og golf...🌞🌞🌞
Þorsteinn J. Tómasson
Innilega til hamingju með daginn !!!
Dúi og Gróa
Kæri vinur
Hjartanlega til hamingju með stórafmælið.
Hugheilar þakkir fyrir öll gömlu góðu árin.
Njóttu lífsins síungi snillingur.
Inga ólafs
Innilegar hamingjuóskir á afmælisdaginn Baldur minn😂😂
Elín Jónsdóttir
Innilegar hamingjuóskir með 80 ára afmælið. Kvenfélagið Hvðt og þeirra gestir munu sakna þín sárt á föstudagskvöldið. Bastu þakkir fyrir allt
Guðrún Sigurðardóttir
Innilegar hamingjuóskir með 80 ára afmælið. Mér er enn í fersku minni sjötugsafmælið í Edinborgarhúsinu. Geggjað stuð. Hlakka til næsta geims.
Bestu kveðjur.
Þegar unglingurinn fór að stunda dansleiki lá leiðin m.a. í Birkimel á Barðaströnd.
Þær ferðir urðu nokkuð margar og oftast var þar hljómsveit sem nefnd var BG. Í fyrstu BG og Árni, en síðar BG og Ingibjörg.
Ekki verður hér farið í langorðar lýsingar á þeim ferðum, en mikið var sótt í böllin það man ég. Eitt sinn lögðum við leið okkar til Ísafjarðar einmitt til að komast á ball með BG.
Til hamingju með stórafmælið og kærar þakkir fyrir þá skemmtun sem þú og þitt fólk veittuð mér og mörgum öðrum.
Kv. Haraldur
Hólmgeir, Eygló og Axel
Innilegar hamingjuóskir með stóran dag.
Afmæliskveðja frá fólkinu Engjavegi 6 :)
http://trendsmark.com/
Great site for blogs, tutorials,
contain interesting posts! Thanks for Share Unique and Useful knowledge with us.
sæunn geirsdóttir
Sæll frændi...flott síða hjá þér..frétti að þið bræður hefðuð spilð á sólarkaffi um daginn;-)) bara gaman að heyra það kærar kveðjur vestur Sæunn Geirs.
Finney Aníta Finnbogad
Sæll Baldi,kærar þakkir fyrir sendinguna , það er alltaf jafn gaman að hlusta á BG,kemur ekki næst safndiskur,takk aftur,Kær kv.
Finney Aníta Finnbogadóttir
Sæll Baldi,hann er góður nýji diskurinn eins og allir hinir,en mig langar svo í gömlu góðu diskana,áttu þá?gaman væri að heyra frá þér um það Kveðja til Kæju
Anna R Alexandersdóttir
Bara flottir.
Sigurbörn Trausti Vilhjálmsson
Sæll Baldur.Bestu þakkir fyrir diskinn.Kv
Guðný Sig
Sæll !
Er hægt að nálgast "plöturnar" og þá meina ég öll lögin ykkar á cd ? ef svo er hvar ?
kv Guðný
Sæl Hólmfríður,
Ég þakka þér fyrir hlý orð í okkar garð (BG og Ingibjörg)
Við gáfum út þrjár tveggja laga vinyl plötur og tvö lög á safnplötu sem heitir "Hrif
og síðan plötuna "Sólskinsdagur.
Ég gaf út diskinn "Haust núna fyrir jólin 2010 og þar syngja þær Margrét Geirsdóttir,
Ingibjörg Guðmundsdóttir og Svanfríður Arnórsdóttir m.a
Kær kveðja!
BG..
Hólmfríður Lúðvíkksdóttir
Takk fyrir alla gleðina sem tónlis ykkar hefur fært mér :) mig langar að spyrja hvað marga diska hafið þið gefið út og verð á þeim ? langar að eignast þá halðiði áfram þið veitið svo mörgum gleði kveðja og Takk Takk
Bjarni Magg. Seyðisfirði
Takk fyrir að leyfa okkur að hlusta og þessu frábæru músík ykkar.
Maður verður ungur aftur.
Jón Björnsson
Flutti til Ástralíu 1979 og hef oft saknað laganna með BG og Ingibjörgu. Frábært að geta hlustað á þessi lög aftur. bestu þakkir.
Nonni
Holmfridur Ludviksdottir
Mikið er gaman að heyra i ykkur aftur og geta farið inn a siðuna aftur og aftur vekur upp goðar myningar takk takk Kveðja Hoffy
Eygló Inga Baldursdóttir
góð lög og margir af textonum eru búinir að níta mér mjög vel..
en alltaf gott að kíkja aðeins inná síðunna :D
Sæll Baldur minn vi'ð Bræðurnir Haddi og Biggi i Noregi hlustum mikið A Baldur og I Hilsen fra norge
Kristín Gunnlaugsdóttir
Sæll frændi. Mikið er gaman að fara inná síðuna þína og ég tala ekki um að geta hlustað á gömlu lögin ykkar.Takk fyrir Stína.
'Eg er fædd og uppalin á Bíldudal við Arnarfjörð,og hlustaði á ykkur í gamla daga. Éger búin að bíða í mörg ár eftir cd disk, hvenær kemur hann.
Svanhildur Jónsdóttir
Góðan daginn
Ég tek undir hjá fólki hér, er ekki kominn tími á safndisk? Mundi eflaust gleðja marga sem sóttu böllin ykkar :-)
Ég man nú samt eftir að hafa lent á balli tvö ár í röð þar sem þú spilaðir með söngkonu með þér hér í Reykjavík fyrir fáeinum árum, voða gaman.
Kveðja, Svanhildur.
Hermundur Sigmundsson
Sæll Baldur,
gaman ad lesa heimasiduna thina. Frábær lög sem thid fluttud a sínum tíma. Eru komnir ut CD diskar med lögunum?
Kær kvedja
Hermundur
Egill Egilsson
Allaf jafn skemmtileg að fara inná síðuna þína. Góðar kveðjur Vestur
Egill frændi úr Eyjum.
Linda Björg Finnbogadóttir
Góðan dag og takk fyrir þessa síðu yndislegt að heyra þessi lög aftur.Hvernig er það á ekkert að gefa þetta út á diskum fyrir okkur aðdáðendur, ? Kveðja Linda
Benjamín Baldursson
Mér finnst þetta með bestu dægurlögum sem ég heyri.
Bestu þakkir. Bið að heilsa Ingibjörgu.
Benedikta Eik
Hæ Baldi minn,
Gaman að kíkja á myndirnar hérna, skilaðu kveðju frá mér.
bkv :-)
Benedikta
gulli Rithöfuntur
blessaður kvað seigir þú gott kvað er að fretta á ísafirði
ég bið kælega heilssa öllum sem við þékkum
þinn gulli
Eva sum
ÆÐISLEGT AÐ HLUSTAÐ Á LÖGIN YKKAR HÉRNA
TAKK FYRIR ÞAÐ
KVEÐJA
Hrafnhildur Geirsdóttir
Sæll Baldi.
Flott síðan þín og gaman að skoða hana og hlusta á lögin.Þið voruð og eruð FLOTTASTIR:)
Kveðja úr Sandgerði
Egill Egilsson
Sæll frændi.
þetta er frábær heimasíða hjá þér.
Kveðja
Egill frændi úr Eyjum
gunnlaugur ingi ingimarsson
gulli heiti ég kvað seigir þú got núa og kvað er að fretta á ísafirði
Solveig Silfá Sveinsdóttir
Rosa flott síða og alveg svakalega gaman að sjá allar þessar myndir af ykkur og afa :) Dýrmætt að eiga svona :)
kær kveðja
dóttirdóttir Gunnars Hólms :)
Kristin Magnusdottir
Hæ jeg vil bara seda kvedju til allara adåendur BG, er buid ad vera gaman ad sesa igjegnum all sem er her og skemtilegar myndi, to jeg hafi verid ung tå nådi jeg ad fara å ball i Gutto. Tad var lika mjøg manan ad sjå myndir af pabba heitinum. Vei hvad honum totti gamga å tessum timum
Kær kvedja
Kristin Magnusdottir dottir Magnusar Tordarssonar
Sverrir Guðmunds
Sæll Baldur.
Það er alltaf gaman að fara í gegnum þessa flottu síðu. Hún er alveg frábær.
Kær kveðja til ykkar Kaju.
Sverrir Guðmunds
Glæsilegur rekstur á frábærri síðu. Gaman að sjá allar myndirnar og heyra lögin. Maður fékk aldrei að heyra lögin ykkar nema uppí eldhúsi hjá ömmu á meðan hljómsveitin æfði í bílskúrnum.
Hlökkum til að hitta þig.
Þín barnabörn:
Aron og Karitas.
Björn h Hermannsson
Sæll Baldur og til hamingju með afmælið og heiðurinn þó seint sé.
Þetta er alveg frábær síða og gaman að geta flett og ekki síður að spila lögin.
Takk fyrir alla skemmtunina í gegnum árin hvort sem var í Alþýðuhúsinu eða Sjallanum. BG hefur alltaf staðið uppúr.
Bestu kveðjur til þín og Kæju.
Björn Hermanns
Elín Ósk
Elsku afi
Til hamingju með frábæra síðu. Brostu í heiminn og hann brosir á móti.
Kær kveðja úr sveitinni
P.S. Lifðu í lukku enekki í krukku
gunnlaugur ingi ingimarsson
komdu sæll balttur þetta er hann gulli kvað er að fretta af þér eins og þú veist þá kom ég í bb blaði sjásttu greinar um mig ég bið að heilsja öllum sem við þeggum balttur minn keðja gulli
Þakka þér fyrir skemmtilega síðu og öll skemmtilegu árin, sem þú gafst okkur púkunum með tónlist þinni og blíðlyndi. Þú átt mikið gull að geyma Baldur. Ég mun gera það að föstum lið að kíkja hér til þín í notarlegheitin, lesa sögur og hlusta á tónlist.
Megi hamingjan hossa þér alla tíð.
Arna Ólafsdóttir
Gaman að sjá þennan glæsilega vef og ég tala ekki um glæsilegar myndir af foreldrum mínum :) Mjög skemmtilegt að sjá þær.
Bestu kveðjur,
Arna (Ólafs- og Katrínardóttir)